Ãrsreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018
Ãrsreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018.
Ãrsreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018 lagður fram til fyrri umræðu à bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 6. mars 2019 samþykktur og áritaður af bæjarráði og bæjarstjóra.  Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum à sveitarstjórn og er áætlað að sÃðari umræða fari fram miðvikudaginn 20. mars 2019.
Helstu niðurstöður.
- Rekstrarafkoma Fljótsdalshéraðs árið 2018 var jákvæð um 209 millj. kr. samkvæmt samstæðureikningi sveitarfélagsins en fjárhagsáætlun 2018 með viðaukum gerði ráð fyrir 222 millj. kr. rekstrarafgangi. Rekstarafkoma A hluta var jákvæð um 131 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum gerði ráð fyrir 134 millj. kr. rekstarafgangi.Â
 - Skuldaviðmið skv. samstæðureikningi Fljótsdalshéraðs er à árslok 2018 komið à 142% og er 8% undir þeim viðmiðum sem sett eru samkvæmt sveitarstjórnarlögum.Â
            Â
Nánari greinargerð ásamt ársreikingi er að finna hér á heimasÃðunni
Attachments
© 2019 GlobeNewswire, Inc. All Rights Reserved.
Understanding The Importance Of Financial Habits

