Heimavellir hf. - Nýr framkvæmdastjóri
Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf.
Gauti hefur verið fjármálastjóri Heimavalla frá maà 2015 og er iðnaðrverkfræðingur frá University of Minnesota og hefur lokið prófi à verðbréfaviðskiptum. Gauti hefur verið einn af þremur stjórnendum Heimavalla og tekið virkan þátt à uppbyggingu félagsins á sÃðastliðnum 4 árum. Ãður en Gauti hóf störf hjá Heimavöllum starfaði hann sem sérfræðingur à markaðsviðskiptum hjá Ãslandsbanka.
Gauti mun taka við starfinu 1. aprÃl 2019.
"Ég er mjög spenntur að taka þátt à þeirri vegferð sem framundan er hjá Heimvöllum. Félagið hefur stækkað hratt á undanförnum árum og er stærsta Ãbúðaleigufélag landsins með um 1.800 Ãbúðir à leigu. à næstunni verður enn frekari áhersla lögð á umbreytingu eignasafns félagins sem miðar af þvà að bæta rekstur þess og arðsemi."
Nánari upplýsingar veitir:
Erlendur Magnússon, stjórnarformaður
s:860-3355
© 2019 GlobeNewswire, Inc. All Rights Reserved.
Understanding The Importance Of Financial Habits

